Day: February 29, 2020

Heita læknum í Nauthólsvík lokað 1984

Margur Reykvíkingurinn rennur minnis til svokallaða heita læks í Nauthólsvík og rann í Fossvoginn.  Þessi lækur mun hafa verið heitavatnsaffall, það vatnsmikið að hægt var að baða sig á þeim stöðum þar sem stíflur höfðu verið myndaðar í læknum. Það sem gerði útslagið með lokun læksins var að litlu munaði að slys yrði 8. júní …

Heita læknum í Nauthólsvík lokað 1984 Read More »

ESB – Risi á brauðfótum

Evrópusambandssinnar hafa með skelfingu fylgst með þróunni innan Evrópusambandsins enda virðist hnyka til í öllum stoðum sambandsins.  Hver höndin er uppi á móti annarri öllum málum að því virðist.  Ef við lítum fyrst á samstöðuna í sambandinu, þá eru Bretar á hraðleið út með Brexit og ekkert virðist stöðva þá þróun.  Þetta er í raun …

ESB – Risi á brauðfótum Read More »

Ný tilfelli í Danmörku og Noregi – Sprenging í smitum í Suður-Kóreu

Þriðja tilfelli smits vegna kórónaveirunnar var staðfest í dag í Danmörku. Hinn sýkti er starfsmaður á háskólasjúkrahúsinu í Árósum. Vitað er að sá smitaðist þegar hann var á ráðstefnu í München. Maðurinn átti samskipti við Ítala í borginni og áttaði sig á því að sá ítalski var sennilega smitaður af veirunni. Hann greip þá sjálfur til …

Ný tilfelli í Danmörku og Noregi – Sprenging í smitum í Suður-Kóreu Read More »