Day: February 27, 2020

Dónaleg framkoma RÚV fréttamanns vekur athygli

Inga Sæland formaður Flokks fólksins var gestur í Kastljósi kvöldsins. Í kynningu fréttastofu RÚV var sagt að Ingu væri boðið til borðsins í viðtal um stjórnmálaástandið og jafnframt yrði hún spurð út í orð hennar á þingi vegna yfirlýsinga sóttvarnalæknis við kórónaveirunni. Spyrjandinn Einar Þorsteinsson fréttamaður á RÚV fór á endanum út í að þráspyrja …

Dónaleg framkoma RÚV fréttamanns vekur athygli Read More »

Kona í Japan smitast af kórónaveirunni í annað sinn

Kona í Japan reyndist jákvæð fyrir kórónaveirunni í annað sinn á miðvikudaginn, en landið glímir við 190 tilfelli sem uppruna eiga til skemmtiferðaskipsins Diamond Princess. Fararstjórinn á fertugsaldri reyndi fyrst jákvæður í lok janúar og var látinn laus af sjúkrahúsinu eftir að hafa náð sér. Fararstjórinn, sem er kona,  var tekin inn að nýju eftir …

Kona í Japan smitast af kórónaveirunni í annað sinn Read More »

Dönsk yfirvöld reyna að róa almenning: Þetta verður ekki að faraldri hér

Á blaðamannafundi sem boðað var til af dönskum yfirvöldum nú fyrir stundu reyndu embættismenn heilbrigðismála að tóna niður þær áhyggjur sem danskur almenningur hefur af fréttum um að kórónaveiran sé komin til Danmerkur.  Dauðsföll af völdum veirunnar voru sett í samhengi við mannfjöldann í Kína og fullyrt að í raun væri veiran ekki alvarlegri en …

Dönsk yfirvöld reyna að róa almenning: Þetta verður ekki að faraldri hér Read More »

Varnarlína milli viðskipta-og fjárfestingarbankastarfsemi

Drög að frumvarpi um að koma í veg fyrir að bankar geti notað innlán í glæfralegum tilgangi á fjárfestingamörkuðum hefur verið birt á samráðsgátt Stjórnarráðsins. Í frumvarpinu er Fjármálaeftirlitinu gefin meiri völd til að takmarka viðtöku viðskiptabanka og sparisjóða á innlánum, óháð því hvort þeir teljist kerfislega mikilvægir. Í tilkynningu frá Efnahags- og fjármálaráðuneytinu eru …

Varnarlína milli viðskipta-og fjárfestingarbankastarfsemi Read More »