Day: February 24, 2020

Veiran smitast inn á hlutabréfavísitölur: Taugaveiklun í Ameríku og Evrópu

 Eins og við sögðum frá fyrr í dag er dagurinn á danska hlutabréfamarkaðnum einn sá „blóðugasti“ í mörg ár. Hlutabréfavísitalan féll um 3,8 prósent og sló þar með nýtt met. Það var árið 2018 þegar vísitalan féll um 3,73 prósent. Mikill og vaxandi ótti er nú meðal fjárfesta að veiran sé ekki núna bara aðallega …

Veiran smitast inn á hlutabréfavísitölur: Taugaveiklun í Ameríku og Evrópu Read More »

Hrun á hlutabréfum vegna Kórónaveirunnar

Danskir hlutabréfaeigendur eru uggandi eftir mikið hrun C25 hlutabréfavísitölunnar í dag. Þremur tímum eftir að opnað var fyrir viðskipti með bréf í C25 flokknum féll vísitalan um 3,5 prósent miðað síðasta föstudag.  Ef vísitalan réttir síg ekki við á næstu klukkutímum verður þetta mesta fall á hlutabréfum í Danmörku í þrjú ár. Lækkunina rekja menn …

Hrun á hlutabréfum vegna Kórónaveirunnar Read More »

Hagkerfið getur ekki beðið…

Jens G. Jensson skrifar: Vísir.is birtir samantekt á viðtali við Menntamálaráðherra Framsóknarflokksins Lilju Alfreðsdóttur. Lilja rekur í viðtalinu nauðsyn “Hagkerfisins” fyrir innspýtingu, sem einungis sé hægt að fjármagna með sölu eigna, Íslandsbanka. Sé það ekki gert, muni “hagkerfið” fara inn í lægð og samfélagið stefna í atvinnuleysi og samdrátt, með kjaraskerðingum almennings sem afleiðingu. Hér …

Hagkerfið getur ekki beðið… Read More »