Day: February 11, 2020

Blað brotið á Norður-Írlandi: Fyrsta samkynhneigða parið gefið saman

Fyrsta samkynhneigða parið var gefið saman á Norður-Írlandi í dag og þykja það merkileg tíðindi miðað við hveru íhaldssamt og strangtrúað þjóðfélagið þar er. En þar virðist tíðarandinn eigi að síður vera að breytast líkt og annarstaðar í heiminum. Vígslan fór fram síðastliðinn þriðjudag og segir parið, tvær konur sem eru 26 og 27 ára …

Blað brotið á Norður-Írlandi: Fyrsta samkynhneigða parið gefið saman Read More »

Sérfræðingur segir að kórónavírus faraldurinn gæti verið á enda í apríl

Kórónavírusinn er að nálgast hámarki í Kína í þessum mánuði og gæti verið á enda fyrir apríl, sagði yfirlæknir og ráðgjafi kínversku ríkisstjórnarinnar á þriðjudag í nýjasta matinu á faraldri sem hefur vakið skelfingu um allan heim. Í viðtali við Reuters minntir Zhong Nanshan, 83 ára sóttvarnalæknir sem varð frægur fyrir baráttunni gegn SARS faraldri …

Sérfræðingur segir að kórónavírus faraldurinn gæti verið á enda í apríl Read More »

Alltaf verið erfiðast að eiga við vinstristjórnir í kjaramálum

Orð Dags B. Eggertssonar, um að nauðsynlegt væri að verkafólk sé á lægri launum en aðrir, hefur hleypt illu blóði í verkalýðshreyfinguna. Samningaviðræðum milli Eflingar og borgarinnar sem vera áttu hjá sáttasemjara var frestað þar sem sáttasemjari taldi það gefið fyrirfram að ekkert myndi gerast. Orð Dags komu mörgum á óvart en í því samhengi …

Alltaf verið erfiðast að eiga við vinstristjórnir í kjaramálum Read More »

Pele vill ekki láta sjá sig á almannafæri

Hinn goðsagnakenndi framherji Pele er tregur til að yfirgefa hús sitt vegna þess að hann getur ekki gengið án aðstoðar. Þrefaldur heimsmeistarinn, sem almennt er talinn mesti leikmaður allra tíma, var fluttur á sjúkrahús með þvagfærasýkingu í fyrra. Pele, 79 ára, hefur strítt við mjaðma vandamál í nokkurn tíma og þarf nú grind til að …

Pele vill ekki láta sjá sig á almannafæri Read More »

Rafmagnsþotur framtíðin?

Straumlínulöguð og glæsileg, með tvo langa vængi að aftan, þetta lítur út eins og  frábær þota sem eyðir miklu eldsneyti og er smíðuð til að fara þvert yfir jörðina með engu tilliti til umhverfisáhrifa. Reyndar er þessi farþegaflugvél hönnuð fyrir rafmagn sem leitast við skilvirkni, sjálfbærni og glæsileika. Flugvélin er verk hönnuðar í New York, Joe …

Rafmagnsþotur framtíðin? Read More »