Day: February 8, 2020

Hugmyndir uppi um fjölgun borgarfulltrúa: Sjálfstæðismenn áttu hugmyndina en greiddu svo atkvæði á móti henni

Sjálfstæðismenn gagnrýndu það þegar vinstri borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík samþykkti 2017 að fjölga borgarfulltrúum í 23. Töldu þeir hugmyndirnar þenja út báknið og spurðu af hverju borgarfulltrúum væri ekki alveg eins fjölgað í 70 til 80. Færri vita að það voru Sjálfstæðismenn sem byrjuðu vinnu við þessar hugmynir árið 1980. Þá töluðu þeir jafnvel um að …

Hugmyndir uppi um fjölgun borgarfulltrúa: Sjálfstæðismenn áttu hugmyndina en greiddu svo atkvæði á móti henni Read More »

Kórónaveiran: Fimm ný tilfelli í Frakklandi

Öll fimm nýju tilvikin af smiti vegna kórónaveirunnar í Frakklandi eru breskir ríkisborgarar, þar á meðal barn, segir franski heilbrigðisráðherrann. Mennirnir fimm voru greindir í Frakklandi eftir að þeir höfðu komist í snertingu við mann sem hafði verið í Singapore. Franski heilbrigðisráðherrann, Agnes Buzyn, sagði að meðal smitaðra væri barn en það væri ekki í …

Kórónaveiran: Fimm ný tilfelli í Frakklandi Read More »

Hætta við að flagga fyrir afmæli prinsins

Bresk yfirvöld þurfa ekki lengur að flagga á afmælisdegi Andrew prins, segir í frétt The Guardian. Yfirvöld telja það óviðeigandi að heiðra prinsinn með því að flagga fyrir afmælisdegi hans eftir að hann ákvað að draga sig í hlé frá opinberum störfum fyrir hirðina í kjölfar þess að vera bendlaður við barnaníðinginn Epstein. Hvort skyldi …

Hætta við að flagga fyrir afmæli prinsins Read More »

Ræktar fólk sitt eigið kjöt í framtíðinni?

Tilraunir með ræktun kjöts á rannsóknarstofu í Noregi hefur gefið góða raun. Ræktunin er bæði einföld og ódýr. Fari allt á besta veg gæti þetta gert nautgriparæktun óþarfa í þeirri mynd sem við þekkjum hana í dag. Kjöt framtíðarinnar yrði þá líka bæði hollara og ódýrata.  Eitt kjötstykki yrði að mörg þúsund kílóum Bjartsýnustu menn …

Ræktar fólk sitt eigið kjöt í framtíðinni? Read More »

WHO óttast skort á andlitsgrímum og hlífðarfötum heilbrigðisstarfsfólks

Lönd sem ekki þurfa eins nauðsynlega á andlitisgrímum og hlífaðrfötum að halda vegna baráttunnar við kórónaveiruna eru að kaupa upp birgðir heimsins af andlitsgrímum og hlífðarfötum fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Þetta hefur valdið mikilli hækkun á þessum vörum og það sem verra er, leitt til skorts í Kína þar sem þörfin er raunveruleg. Fyrir utan þetta vandamál …

WHO óttast skort á andlitsgrímum og hlífðarfötum heilbrigðisstarfsfólks Read More »