Day: January 29, 2020

RÚV háð auglýsendum og dagskrágerðin eftir því

Mikið hefur verið skrifað um fréttastofu RÚV og sitt sýnist hverjum. Mörgum finnst hún halla of mikið til vinstri og sé hætt að gæta hlutleysis í veigamiklum málum. Annað mál sem er jafn umdeilt og hefur fengið töluverða umfjöllun og gagnrýni og það er sterk stað fjölmiðilsins á auglýsingamarkaði. Þess ber hér í framhjáhaldi að …

RÚV háð auglýsendum og dagskrágerðin eftir því Read More »

Ríkir tjáningarfrelsi á samfélagsmiðlum?

Svo virðist ekki vera við fyrstu sýn. Reglulega berast fréttir af að samfélagsmiðlar eins og Facebook og Twitter eru að loka fyrir aðgangi áskrifenda þessara miðla vegna meintra brota, svo sem haturorðræðu eða annarra brota.  Hvergi kemur fram í þessum fréttum hver ákveður hvað er rétt að segja og hvað er hatursorðræða. Þjóðfélög nútímans hafa …

Ríkir tjáningarfrelsi á samfélagsmiðlum? Read More »

Ný-marxismi er menningarleg alræðishyggja

Haldið hefur verið fram að síðmóderismi í höndum ný-marxista gangi út á grafa undir hinum vestræna heimi og það sé gert með því að nota og móta tungumálið með ,,réttri“ pólitískri orðræðu og notkun ákveðina hugtaka í pólitískum tilgangi. Sagt hefur verið að ný-marxisminn hafi byrjað að þróast þegar byrjaði að halla undir fæti hjá …

Ný-marxismi er menningarleg alræðishyggja Read More »

Alþingi Íslendinga á rangri vegferð?

Þingmenn Íslendinga á Alþingi eiga að endurspegla samfélagið hverju sinni og vera nokkuð konar þverskurður samfélagsins en sú hugsun skýst í kollinn að stjórnmálastéttin sé ekki að ganga í takt við þjóðina og er að einbeita sér að málum sem skipta ekki máli fyrir heildina.  Í raun að hún endurspeglar ekki þjóðina né vilja hennar. …

Alþingi Íslendinga á rangri vegferð? Read More »

MS. Edda frá Hafnarfirði ferst við Grundarfjörð 1953

  Þann 16. nóvember 1953 fórst síldveiðiskipið Edda frá Hafnarfirði í Grundarfirði í ofsaviðri sem þá gekk yfir landið.  Af 17 manna áhöfn skipsins fórust 9 sjómenn og voru þeir nærri því allir Hafnfirðingar og flestir fjölskyldumenn.  Í þessari grein er sagt frá sjóslysinu og birt viðtal við einn þriggja eftirlifenda sem enn eru á …

MS. Edda frá Hafnarfirði ferst við Grundarfjörð 1953 Read More »