Day: January 19, 2020

Landsréttarmálið á ábyrgð Viðreisnar?

Nú stendur fyrir dyrum að taka Landsréttarmálið fyrir hjá erlendum dómstól, eins undarlegt og það má nú vera. Fram hefur komið að Sigríður Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra óskaði eftir að fá að vera aðili að málinu hjá Mannréttindadómstólnum en fékk ekki. Málið hafði þær afleiðingar að Sigríður féll í ónáð hjá formanni Sjálfstæðisflokksins sem hafði þó …

Landsréttarmálið á ábyrgð Viðreisnar? Read More »

Vel varðveittur 2600 ára gamall heili veldur vísindamönnum heilabrotum

Á árinu 2008 fundu enskir fornleifafræðingar höfuðkúpu manns sem fyrst hafði verið hengdur og síðan hálshöggvinn fyrir meira en 2.600 árum. Húð, hár og líffæri mannsins höfðu fyrir löngu brotnað niður af náttúrulegum örsökum. En þegar fornleifafræðingarnir skoðuðu höfuðkúpuna nánar fundu þeir stykki af heila mannsins í ágætlega varðveittu ástandi sem er sjaldgæft. Heilinn hafði …

Vel varðveittur 2600 ára gamall heili veldur vísindamönnum heilabrotum Read More »

Sendiherra Kína í Svíþjóð herjar á sænska fjölmiðla

Utanríkisráðherra Svíþjóðar hyggst kalla sendiherra Kína á teppið vegna ágangs hans í garð sænskra fjölmiðla. Fjölmiðlar í Svíþjóð hafa greint frá því að eftir að Gui Congyou tók við sem sendiherra Kína í Svíþjóð hafi hann reglulega haft samband við sænska fjölmiðla og heimtað að þeir breyti umfjöllun sinni um Kína. Talað er um hótanir …

Sendiherra Kína í Svíþjóð herjar á sænska fjölmiðla Read More »