Day: January 6, 2020

Bandaríkin ekki að fara frá Írak segir varnarmálaráðherrann

Í bréfi frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna sem lekið var í fjölmiðla kemur fram að Bandaríkin og samherjar þeirra muni draga sig út úr Írak og sýna þannig að þeir virði fullveldi landsins og sjálfsákvörðunarrétt. Evrópskir fjölmiðlar hafa í kvöld birt bréfið sem er á bréfsefni varnamálaráðuneytisins. En Mark Esper varnarmálaráðherra Bandaríkjanna ber það til baka í …

Bandaríkin ekki að fara frá Írak segir varnarmálaráðherrann Read More »