Day: January 1, 2020

Fer Guðmundur Franklín í forsetann?

Sterkur orðrómur er um að Guðmundur Franklín Jónsson muni gefa kost á sér til forseta í næstu forsetakosningum. Guðmundur hefur verið harður gagnrýnandi núverandi forseta og kallað hann „ESB forsetann.“ Einnig Guðmundur hefur ekki skafið utan af áliti sínu á RÚV sem hann hefur sakað um að hafa, með einhliða áróðri, bæði skapað og komið …

Fer Guðmundur Franklín í forsetann? Read More »

Skýrsla RLS fyrir 2020: Félagsleg blöndun og heiðursofbeldi

Skýrsla Ríkislögreglustjórna um framtíðarskipun lögreglumála á Íslandi hefur vakið nokkra athygli enda í henni reifuð framtíðar vandamál sem gætu valdið miklum samfélagslegum átökum hér á landi. Ber þar að nefna að bent er á að svokölluð hnattræn hlýnun er talin geta valdið því að flóttamannastraumur hingað til lands aukist til mikilla muna sem muni valda …

Skýrsla RLS fyrir 2020: Félagsleg blöndun og heiðursofbeldi Read More »