Vilja reyna að koma í veg fyrir sölu bankanna

Hópur fólks reynir nú að koma í veg fyrir að hlutur íslenska ríkisins í bönkunum verði seldur en formenn ríkisstjórnarflokkanna virðast vera samstíga í málflutningi á þá leið að nú sé rétti tíminn til þess. Einkum virðist vera horft til þess að selja Íslandsbanka í fyrstu atrennu. Sá sem leiðir þessa baráttu er Guðmundur Franklín …

Vilja reyna að koma í veg fyrir sölu bankanna Read More »