Sjaldgæfum hval rak á land: Með plast í maganum og sníkjudýr í lungum og nýrum

Sérfræðingar reyna að átta sig á hver sé orsök dauða svínhvals sem fannst látinn á ströndinni við Rømø á föstudag. Plast hefur fundist í maga svínhvalsins sem fannst á föstudag á Rømø. En það er ekki allt því sníkjudýr hafa fundist í nýrum og lungum hvalsins og velta menn vöngum yfir hvort plastið og sníkjudýrin …

Sjaldgæfum hval rak á land: Með plast í maganum og sníkjudýr í lungum og nýrum Read More »