Enn eitt sprengjutilræðið í Svíþjóð

Sprenging varð í fjölbýli í Hageby í Suður-Norrköping snemma í morgun (miðvikudag). Að sögn lögreglunnar hafa nokkrir særst og íbúar verið fluttir á brott. Lögregla staðfestir nú að sprengiefni hafi fundist í stigaganginum. – Nú er sprengjudeild lögreglunnar á leið til Norrköping. Þeir munu rannsaka vettfang og athuga hverrar tegundar sprengiefnið er, “segir Åsa Willsund, …

Enn eitt sprengjutilræðið í Svíþjóð Read More »