Danska ríkisstjórnin tekur á smálánum

Ríkisstjórn Danmerkur hefur náð samstöðu um reglur til að hafa hemil á skyndilánum. Slík lán hafa verið mjög í umræðunni hér á landi og hafa neytendasamtökin beitt sér mjög gegn þessum lánum sem hafa fest fólk í skuldafeni enda vextir á þeim sannkallaðir okurvextir og geta numið fleiri hundruð prósentum á ári. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar eiga …

Danska ríkisstjórnin tekur á smálánum Read More »