Neita að fara að lögum og rökstyðja ráðningu
Enn á ný ratar RÚV og stjórn RÚV í fréttir. Tveir umsækjendur um stöðu útvarpsstjóra, þær Kristín Þorsteinsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir, óskuðu eftir rökstuðningi og gögnum vegna ráðningu Stefáns Eiríkssonar … Read More