Póstþjónusta í erfiðleikum víðar en á Íslandi

Sá hluti hinnar samnorrænu póstþjónustu Post Nord sem sér um póstþjónustu í Danmörku er enn einu sinni í þörf fyrir aðstoð frá ríkinu. Rekstur póstþjónustunnar í Danmörku 2019 vantaði 91 milljón sænskra króna, sem svarar til um 1,2 milljörðum íslenskra króna. Þetta er þó betri niðurstaða en árið 2018 þegar tapið var 420 milljónir sænskra …

Póstþjónusta í erfiðleikum víðar en á Íslandi Read More »