Boða til ráðstefnu um betra samfélag í skugga kröfu láglaunakvenna um hærri laun: Er þetta ekki bara grín?

Píratar auglýsa nú af krafti ráðstefnu sem þeir boða til í Ráðhúsinu í Reykjavík 23. febrúar og ber yfirskriftina „Betra samfélag fyrir alla!“ Í auglýsingunni má sjá slagorð eins og „Tölum saman,“ sem hljómar einkennilega í ljósi þess að Reykjavíkurborg hefur ekki getað átt samtal við Eflingu, síðustu daga, vegna kjaramála starfsfólks leikskóla borgarinnar þar …

Boða til ráðstefnu um betra samfélag í skugga kröfu láglaunakvenna um hærri laun: Er þetta ekki bara grín? Read More »