Pele vill ekki láta sjá sig á almannafæri

Hinn goðsagnakenndi framherji Pele er tregur til að yfirgefa hús sitt vegna þess að hann getur ekki gengið án aðstoðar. Þrefaldur heimsmeistarinn, sem almennt er talinn mesti leikmaður allra tíma, var fluttur á sjúkrahús með þvagfærasýkingu í fyrra. Pele, 79 ára, hefur strítt við mjaðma vandamál í nokkurn tíma og þarf nú grind til að …

Pele vill ekki láta sjá sig á almannafæri Read More »