Evrópa á hliðinni eftir óveður

Óveðrið sem gekk yfir Evrópu í gær fékk fyrst nafnið Ciara en heitir Sabine í Þýskalandi. Vindhviður með vindhraða umfram 160 km á klukkustund hafa meðal annars verið skráðar í Bæjaralandi. Breskir veðurfræðingar telja Ciara líklega versta storminn í Bretlandi það sem af er þessari öld. Óveðrið skall á fjölda Evrópulanda á meðan Norðmenn voru …

Evrópa á hliðinni eftir óveður Read More »