Kórónaveiran á Íslandi: „Er þetta eitthvert grín?,“ spyr Ólína Þorvarðardóttir

Fleiri og fleiri Íslendingar furða sig á viðbrögðum sóttvarnalæknis og landlæknis fyrir hönd stjórnvalda vegna kórónaveirunnar. Á sama tíma og Íslendingar eru um það bil að setja heimsmet í smitum halda yfirvöld áfram að tala niður hættuna á smitum hér á landi. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir fyrrverandi þingmaður er nokkuð hvöss, í pistli sem hún setur …

Kórónaveiran á Íslandi: „Er þetta eitthvert grín?,“ spyr Ólína Þorvarðardóttir Read More »