Handtóku mann vegna grunsamlegrar hegðunar þar sem réttað er yfir grunuðum hryðjuverkamönnum

Danska lögreglan handtók í dag mann vegna grunsamlegrar hegðunar fyrir utan dómshús í Roskilde. Þar er nú réttað yfir þremur útlægum Írönum fyrir að hafa njósnað í Danmörku fyrir Sádí-Araba.  Samkvæmt dönsku lögreglunni er maðurinn arabískur í útliti og mun hafa keyrt um á bíl með belgískum númerum samkvæmt frétt danska ríkisútvarpsins. Hegðun hans fyrir …

Handtóku mann vegna grunsamlegrar hegðunar þar sem réttað er yfir grunuðum hryðjuverkamönnum Read More »