Eastwood hættir stuðningi við Trump og vill Bloomberg sem forseta

Hinn þekkti leikari og leikstjóri Clint Eastwood hefur hætt stuðningi sínum við Donald Trump forseta.  Í staðin er hann nú farin að styðja Michael Bloomberg og hvetur fólk til að kjós hann í nóvember þegar nýr forseti verður kosinn. Þetta staðfesti Eastwood í viðtali við The Wall Street Journal. „Það besta sem við getum gert …

Eastwood hættir stuðningi við Trump og vill Bloomberg sem forseta Read More »