38 milljón broskallar lögðu kosninguna á hliðina í norsku söngvakeppninni fyrir júróvision

Það gekk mikið á hjá Norðmönnum í gær þegar þeir héldu sína undankeppni í júróvision. Þegar verið var að greiða atkvæði í netkosningunni varð kerfið óvirkt vegna  þess að fólk var að senda broskalla inn í kerfið. Norðmenn urðu því að grípa til þess ráðs að láta þrjátíu manna dómnefnd taka við vegna álagsins á símkerfið …

38 milljón broskallar lögðu kosninguna á hliðina í norsku söngvakeppninni fyrir júróvision Read More »