kórónaveira

Gjörgæslulæknar steinhissa: Kórónaveiran er sterk og óútreiknanleg

Sjúklinar sem eru næmari fyrir áhrifum kórónaveirunnar þurfa að liggja í  öndunarvél þrisvar sinnum lengur en venjulgt getur talist. Veiran er stekrur og óútreiknanlegur óvinur fólks sem þarf að leggjast inn á gjörgæslu segja gjörgæslulæknar nokkurra sjúkrahúsa Danmörku sem blaðið Politiken ræddi við. Það sem vekur sérstaka athygli þeirra er sú staðreynd að kórónuveirusjúklingar sem þurfa …

Gjörgæslulæknar steinhissa: Kórónaveiran er sterk og óútreiknanleg Read More »

Belgi smitaðist í sænskri flugvél af kórónaveirunni

Staðfest hefur verið að belgískur ríkisborgari hafi smitast af kórónaveirunni. Þetta kemur fram hjá heilbrigðisráðuneyti Belgíu samkvæmt nokkrum fjölmiðlum. Sá var á ferð í sömu flugvél og tólf Svíar sem lentu í Marseille á sunnudag eftir að hafa verið fluttir á brott frá Wuhan í Kína. Samkvæmt Reuters segir belgíska heilbrigðisráðuneytið að sýkta einstaklingnum líði …

Belgi smitaðist í sænskri flugvél af kórónaveirunni Read More »