Óttast hrun á fjármálamörkuðum í Kína

Mikið verðfall á fjármálamörkuðum í Kína vegna Kórónavírusins, hefur aukið ótta fjárfesta um að efnahagshrun sé handan við hornið í kínversku efnahagslífi. Hlutir í CSI 300 Index vísitölunni í Shangahai og Shenzen féllu í dag um 7,9%. Markaðir voru opnaðir að nýju í dag eftir að hafa verið lokaðir vegna nýárs hátíðarhalda í landinu. Dauðsföll …

Óttast hrun á fjármálamörkuðum í Kína Read More »