Frænka Kim Jong-un skýtur upp kollinum við hlið einræðisherrans

Kim Kyong Hui systir hins látna einræðisherra Norður-Kóreu, Kim Jong II, virðist aftur vera komin í náðina hjá einræðisherranum Kim Jong-un. Maður hennar, Jang Song thaek og frændi Jong-un sem nú stjórnar landinu, var á sínum tíma talin næst valdamesti maður Norður-Kóreu en núverandi einræðisherra lét taka hann af lífi af hræðslu við að völd …

Frænka Kim Jong-un skýtur upp kollinum við hlið einræðisherrans Read More »