Krabbaflóð á hitabeltiseyju

Árlegt náttúruundur á sér nú stað á Jólaeyju á Indlands hafi. Milljónir af blóðrauðum kröbbum flæða nú yfir eyjuna en fyrirbærið er árlegt. Á hverju ári flæða krabbar frá skóginum til strandarinnar þar sem þeir leita sér að maka, para sig og verpa eggjum í sandinn. Það hefur þó gerst í ár að þessum árvissa …

Krabbaflóð á hitabeltiseyju Read More »