Skammdegiskosningar

Alþingiskosningar fóru fram 2.-3. desember 1979, í fyrsta sinn um hávetur í svartasta skammdeginu. Þátttaka varð um 89,3%. Úrslit urðu þau, að Framsóknarflokkur vann mestan sigur, hlaut 17 þingmenn, bætti við sig 5, Sjálfstæðisflokkur hlaut 21 þingmann, bætti við sig 1. Alþýðubandalag (Nú Samfylking árið 2020) hlaut 11 þingmenn, tapaði 3, og Alþýðuflokkur (einnig nú …

Skammdegiskosningar Read More »