Hagkerfið getur ekki beðið…

Jens G. Jensson skrifar: Vísir.is birtir samantekt á viðtali við Menntamálaráðherra Framsóknarflokksins Lilju Alfreðsdóttur. Lilja rekur í viðtalinu nauðsyn “Hagkerfisins” fyrir innspýtingu, sem einungis sé hægt að fjármagna með sölu eigna, Íslandsbanka. Sé það ekki gert, muni “hagkerfið” fara inn í lægð og samfélagið stefna í atvinnuleysi og samdrátt, með kjaraskerðingum almennings sem afleiðingu. Hér …

Hagkerfið getur ekki beðið… Read More »