Þórarinn Ævarsson ætlar að opna pítsakeðju: Bara hægt að panta í gegnum app, ekki hringja

Fyrrum framkvæmdastjóri IKEA, Þórarinn Ævarsson, lýsti því yfir í þættinum Ísland í bítið nú í morgun að hann væri á leiðinni í pítsarekstur. Í samtali við þáttastjórnendur sagði Þórarinn að hann hefði ákveðið að fara í að opna pítsastaði eftir að Gunnar Smári Egilsson hefði dregið í efa opinberlega að tal Þórarins um að hægt …

Þórarinn Ævarsson ætlar að opna pítsakeðju: Bara hægt að panta í gegnum app, ekki hringja Read More »