Guðmundur Franklín Jónsson

Við erum á leiðinni inn í aðra kreppu spáir Guðmundur Franklín: Sjáðu myndbandið

Guðmundur Franklín viðskiptafræðingur og stjórnmálafræðingur segir í pistli sem hann heldur úti á youtube að það sé einungis spurning um hvenær næsta kreppa skelli á með fullum þunga. Hún sé nú þegar byrjuð og sé framhald af síðustu kreppu sem í raun tók aldrei enda. Nú sé ógnin ennþá stærri, komi frá Kína, og leggst …

Við erum á leiðinni inn í aðra kreppu spáir Guðmundur Franklín: Sjáðu myndbandið Read More »

Vilja reyna að koma í veg fyrir sölu bankanna

Hópur fólks reynir nú að koma í veg fyrir að hlutur íslenska ríkisins í bönkunum verði seldur en formenn ríkisstjórnarflokkanna virðast vera samstíga í málflutningi á þá leið að nú sé rétti tíminn til þess. Einkum virðist vera horft til þess að selja Íslandsbanka í fyrstu atrennu. Sá sem leiðir þessa baráttu er Guðmundur Franklín …

Vilja reyna að koma í veg fyrir sölu bankanna Read More »