Flugvöllurinn á Gran Canaria lokaður vegna sandstorms
Mikill sandstormur ríður nú yfir flugvöllinn á Gran Canaria Samkvæmt nrk eru hundruð Norðmanna, ásamt ferðamönnum af ýmsum þjóðernum, strandaglópar á flugvellinum, fólk sem er á leið heim úr vetrarfríi … Read More