Hyundai ætar að aðstoða Uber við að innleiða fljúgandi leigubíla

Uber hefur í hyggju að taka í notkun fljúgandi leigubíla árið 2023 og losna þannig við umferðarhnúta á jörðu niðri. Uber hefur fengið bílaframleiðandann Hyundai í lið með sér sem mun sjá um framleiðslna á bílunum.  Þetta upplýsti Hyundai síðast liðinn þriðjudag á bílasýningu sem haldinn er í Las Vegas. Þessi fljúgandi bíll sem Hyundai …

Hyundai ætar að aðstoða Uber við að innleiða fljúgandi leigubíla Read More »