Lítið eitt um Kórónavírus: Spáð fyrir um vírusinn árið 1981 af Dean Koontz?

Það hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að heimurinn er við það að farast út af kórónavírusinum. En það er merkilegt að í þessu stríði skuli finnast bók sem metsölu höfundurinn Dean Koontz gaf út árið 1981 og heitir „The Eyes of Darkness“, þar sem kemur fram að vírus verði sleppt meðal fólks árið 2020 …

Lítið eitt um Kórónavírus: Spáð fyrir um vírusinn árið 1981 af Dean Koontz? Read More »