Vilja upplýsingakerfi um peningaþvætti

Danskir bankar leggja það til við stjórnvöld að þeim verði veitt heimild með lögum til að stofna sameiginlegan upplýsingabanka um peningaþvætti. Fái banki grun um að einstaklingur eða félög stundi peningaþvætti eigi banki umfram allt að fá að deila þeim upplýsingum með öðrum bönkum segja forsvarsmenn dönsku bankanna. Þeir segjast líka vera tilbúnir til að …

Vilja upplýsingakerfi um peningaþvætti Read More »