Nú(!) vilja þau heyra þína skoðun? Könnuðust ekki við kjósendur í Orkupakkamálinu
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er lagður í hringferð um landið. „Við viljum heyra þína skoðun,“ heyrðist einhverstaðar auglýst í tilefni hringsóls þingmannanna. Bjarni Ben vill allt í einu ólmur heyra skoðanir flokksmanna. … Read More