Eignir lífeyrissjóða um 5 þúsund milljarðar króna

Samkvæmt greininu Íslandsbanka gæti verið erfiðara fyrir lífeyrissjóðina að ávaxta eignir sínar á næstu árum. Eignir sjóðanna nema nú um 5 þúsund milljörðum sem telst vera um 167% af vergri landsframleiðslu Íslands og jukust eignir sjóðanna um 700 milljarða sem telst vera um 17% vöxtur á árinu samkvæmt greininu bankans.  Ávöxtun gekk vel 2019 Síðasta …

Eignir lífeyrissjóða um 5 þúsund milljarðar króna Read More »