Fréttir

Látlausar árásir RÚV og annarra fjölmiðla á Útlendingastofnun ólíðandi?

Óhætt er að segja að ofangreind stofnun, Útlendingastofnun, vinnur hvað vanþakklátustu störf samfélagsins í dag.  Útlendingastofnun starfar samkvæmt íslenskum lögum og undir valdi íslenskra stjórnvalda.  Stofnunin á í samstarfi við marga aðila í samfélaginu, má þar nefna, dómsmálaráðuneyti, sem fer með umsjónarvald yfir stofnunina, Fjölmenningarsetur, Ríkislögreglustjóra, Lögreglu, Vinnumálastofnun, Utanríkisráðuneyti og Rauða kross Íslands, svo einhverjir …

Látlausar árásir RÚV og annarra fjölmiðla á Útlendingastofnun ólíðandi? Read More »

Komu í veg fyrir hryðjuverk í Kaupmannahöfn

20 hafa verið handteknir í umfangsmikilli hryðjuverkarannsókn lögreglunnar í Kaumannahöfn. Fólkið sem handtekið hefur verið reyndi að verða sér úti um skotvopn og sprengiefni. Lögreglan segist hafa komist á snoðir um að hryðjuverk hafi verið í undirbúningi og hafi átt að bera keim af íslamskri hernaðaraðgerð. Lögreglan hefur í aðgerðum sínum fundið ýmis efni til …

Komu í veg fyrir hryðjuverk í Kaupmannahöfn Read More »

Kínverjar hafa eytt miklu í hernaðaruppbyggingu

Kínverjar hótuðu Færeyingum: Hefur Íslendinum verið hótað?

Kínverski sendiherrann í Færeyjum, Feng Tie, lagði mikla áherslu á að Færeyingar notuðu tækni Huawei við innleiðingu 5G nets í eyjunum. Þetta kemur fram í umfjöllun danskra fjölmiðla í dag. Vitneskjan kemur úr hljóðupptöku sem danska ríkisútvarpið hefur undir höndum. Eins og komið hefur fram var lagt lögbann á umfjöllun færeyska ríkisútvarpsins við umfjöllun um …

Kínverjar hótuðu Færeyingum: Hefur Íslendinum verið hótað? Read More »

Ágætis veður í morgun: Kolvitlaust um miðjan dag

Ágætis veður var í morgun í höfuðborginni en spáin lítur ekki vel út. Mikill viðbúnaður er á landinu öllu vegna afspyrnu slæmrar veðurspár. Veðurhamurinn mun fyrst skella norðurlandi en veðurspár gera ráð fyrir að um þrjúleitið í dag muni veður versna á höfuðborgarsvæðinu. 

Enn berast fréttir af bruðli í Reykjavík

Borgarfulltrúar minnihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur gagnrýna kostnað við borgarstjórnarfundi.  Komið hefur í ljós að kostnaður við fundi er um 850 þúsund krónur á fund.  Helsti kostnaðarliður er matur. Pawel Bartoszek (Viðreisn) forseti borgarstjórnar, sagði í samtali við rúv að best væri ef hægt væri að haga vinnu og fundum borgarstjórnar þannig  að borgarfulltrúar borðuðu heima hjá sér. …

Enn berast fréttir af bruðli í Reykjavík Read More »

Til hamingju með fulvelldisdaginn 1. desember

Í dag minnast margir Íslendingar þess að Ísland fékk fullveldi. Þennan dag, 1. desember 1918 tóku gildi milli Íslands og Danmerkur svo kölluð Sambandslög, sem fjölluðu um stöðu Íslands í sambandi við Danmörku. Í lögunum kom fram viðurkenning Dana á því að Ísland væri fullvalda og frjálst ríki. Ekki hefur verið lagt í mikil hátíðarhöld …

Til hamingju með fulvelldisdaginn 1. desember Read More »

Sparisjóðir geta ekki millifært á erlenda reikninga

Við viðskiptavinum sparisjóðanna sem opnuðu netbankann sinn í gærdag blasti tilkynning um að frá og 6. desember væri ekki hægt að millifæra á erlenda reikninga vegna krafna frá erlendum samstarfsaðila. Málið er tilkomið vegna veru Íslands á svokölluðum FAT lista yfir ríki sem ekki hafa gert nægar ráðstafanir gegn peningaþvætti. Búast má við að orðspor …

Sparisjóðir geta ekki millifært á erlenda reikninga Read More »

London:Elti hryðjuverkamann með slökkvitæki og náhvalstönn

Maður nokkur sem hjálpaði til við að yfirbuga mann sem stakk fólk með hníf á Lundúnarbrú í kvöld hefur verið hylltur fyrir hugrekki sitt á netinu og í fjölmiðlum. Hann brást hratt við þegar ljóst var að hryðjuverkamaður var byrjaður að ráðast á fólk sem statt var í sögufrægri byggingu í nágrenni Lundúnarbrúar og reif …

London:Elti hryðjuverkamann með slökkvitæki og náhvalstönn Read More »

Vilja upplýsingakerfi um peningaþvætti

Danskir bankar leggja það til við stjórnvöld að þeim verði veitt heimild með lögum til að stofna sameiginlegan upplýsingabanka um peningaþvætti. Fái banki grun um að einstaklingur eða félög stundi peningaþvætti eigi banki umfram allt að fá að deila þeim upplýsingum með öðrum bönkum segja forsvarsmenn dönsku bankanna. Þeir segjast líka vera tilbúnir til að …

Vilja upplýsingakerfi um peningaþvætti Read More »

Samþykkja framkvæmdastjórn með trega

Ný framkvæmdastjórn ESB var í dag samþykkt af þingi ESB. Þingið tók sinn tíma í að veita samþykki sitt og tala erlendir fjölmiðlar um að þingið hafi loksins gert það með miklum trega. Þetta þýðir að framkvæmdastjórnin undir forystu hinnar þýsku Ursulu von der Leyen getur hafið störf á sunnudaginn 1. desember.  Alls 157 þingmenn …

Samþykkja framkvæmdastjórn með trega Read More »