Allt lokar í Suður-Afríku enn og aftur eftir fregnir af því að 80-90 prósent þeirra sem eru smitaðir af kóróna hafi […]
Inger Støjberg lætur af störfum sem varaformaður Venstre: Beitti sér gegn mansali og þvinguðum hjónaböndum í íslam en ákvörðunin talin ólögleg
Eftir deilur um hugsanlegan landsdóm gegn Støjberg lætur hún nú af störfum sem varaformaður Venstre. Valdabaráttunni í Venstre er lokið. […]
ESB kaupir 100 milljónir skammta af kóróna bóluefni til viðbótar
ESB kaupir 100 milljónir skammta til viðbótar af samþykktu bóluefni gegn kórónaveirunni frá Pfizer og BioNTech. Það skrifar forseti framkvæmdastjórnarinnar […]
Smitstuðullinn hækkar í 1,2 og fjöldi á legudeild heldur áfram að aukast: Heilbrigðisráðherra kallar ástandið „mjög alvarlegt“.
Smitstuðullinn eru komin í 1,2 í Danmörku og ástandið er „mjög alvarlegt. Heilbrigðisráðherrann leggur áherslu á að ástandið er orðið […]
Norskir grínarar óttast rétttrúnaðinn og endalok grínsins
Pólitísk rétthugsun dagsins í dag hefur gengið svo langt að hún drepur húmor. Og fljótlega verður okkur öllum kastað í […]
Stal tveimur tonnum af flugeldum: Þjófavörn var í sendingunni
Það er víðar en á Íslandi sem þjófar ásælast flugelda en fréttir bárust í vikunni af þjófnaði á flugeldum í […]
Suður-Afríka kynnir útgöngubann og grímuskyldu
Suður-Afríka varð fyrsta Afríkuríkið með yfir eina milljón smitatilfella í kórónafaraldrinum. Einkarekin og opinber sjúkrahús eru nálægt því að sligast, […]
Ráðhústorgið verður lokað af með girðingum og lögregluverði á gamlárskvöld
Enn verður mögulegt að fara yfir torgið fótgangandi og á reiðhjólum og áfram verður aðgangur að neðanjarðarlestarstöðinni, upplýsir lögreglan í […]
Lögleiða hjálmskyldu við notkun á rafmagnshlaupahjóli
Í Danmörku verður skylda að nota hjálma á rafmagnshlaupahjólum eftir 1. janúar 2022. Haft er ráðherra umferðarmála Benny Engelbrecht að […]
Árásir á lögreglumenn sem framfylgja sóttvarnareglum vandamál í þýskum borgum
Þýskir lögregluþjónar fá bæði beinbrot og hrækt er á þá þegar þeir framfylgja sóttvarnareglum samkvæmt könnun sem gerð hefur verið […]