Það hljómar ekki eins og slökun á takmörkunum í samfélaginu vegna kórónaveirufaraldursins en er það í raun. Í Belgíu er […]
Fuglaflensa fannst í Noregi
Fuglaflensa hefur fundist í villtum fugli í suðvesturhluta Noregs, upplýsir norska matvælaeftirlitið. Sjúkdómurinn uppgötvaðist í gæs í Sandnes, samkvæmt frétt NRK. […]
Indverjar ætla að framleiða rússneskt kórónabóluefni
Indland ætlar að framleiða 100 milljónir skammta af rússneska Sputnik V bóluefninu gegn covid-19, upplýstu rússnesk yfirvöld samkvæmt AFP. Rússar […]
Millistéttin í Bretlandi í fátækt vegna kórónaveirunnar
Matarúthlutanir breskra hjálparstofnana hafa aukist kum 47 prósent frá apríl til september í ár. Margir sem hafa þurft á matargjöfum […]
Hér ráfa þær um meðal ruslhólanna á Skultunatippen: „Svo hræðilegt að það er erfitt að skilja“
Irene Hagström og Maritha Dimander hafa lengi verið skelfingu lostnar yfir því hvernig úrgangsstöðin í Skultuna í Svíþjóð lítur út. […]
Grunur um hryðjuverk íslamista: Ung kona handtekin í Sviss fyrir hnífaárás í stórverslun
Ung kona var handtekin á þriðjudag í svissnesku borginni Lugano fyrir að hafa stungið konu í hálsinn með hníf og […]
Fréttaskýrandi eftir drungalegt ávarp Löfvens til Svía: „Hrá og miskunnarlaus“
– Í meira en 30 ár sem stjórnmálafréttamaður hef ég heyrt margar ræður frá mörgum forsætisráðherrum. En ekkert slær við […]
Löfven hélt „Guð blessi Ísland“ ræðu fyrir Svía í kvöld vegna versnandi kórónuveirufaraldurs í landinu: Fjölmiðlar tala um sögulega ræðu
– Í kvöld vil ég segja nokkur orð sem ég vil að þú hafir með þér út í vetrarmyrkrið. Á […]
Sunnudagur með Hórusi
Venjulegur dagur á RÚV.
WHO óttast að þriðja bylgja kórónusýkinga gæti dunið yfir Evrópu snemma á árinu 2021
Núna eru flest evrópuríki í því sem talað er um sem önnur bylgja kóróna. Og þriðja bylgjan getur verið rétt […]