Norðmenn elska pylsur. En vissirðu að Noregur flytur út eigin dýraþarma og kaupir síðan pylsuskinn frá Kína og Evrópu? Norðmenn […]
Jesús frá Manchester City smitaðist af kórónaveiru
Nei, það er ekki afmælisbarnið sem smitast, heldur stjörnuleikmaðurinn í Manchester City, Gabriel Jesus. Knattspyrnumaðurinn leikur þá ekki með liðinu […]
Sprenging í Nashville
Mikil sprenging varð í Nashville í Bandaríkjun fyrir nokkrum klukkutímum. Svartur reykur og eldur hefur sést frá svæðinu. Byggingar í […]
Tyrkland vill kínverskt bóluefni
Tyrkland mun byrja að nota kínverskt bóluefni gegn covid-19 eftir að bóluefnið hefur í tilraunum með tyrkneska einstaklinga sýnt mikla […]
Fimm smitaðir af nýrri stökkbreytingu á kórónaveirunni í Japan
Fimm japanskir ríkisborgarar hafa smitast af nýju stökkbreyttu kórónaveirunni, N501Y. Samkvæmt þessu hefur stökkbreytingin borist til Asíu. Stökkbreytingin á covid-19 […]
Fréttaskýring: Það helsta úr nýjum Brexit samning
Það hefur ekki gengið þrautalaust fyrir Breta að ná samningum við ESB vegna ótrúlegrar þvermóðsku og yfirgangs ESB forystunnar. Á […]