Day: July 31, 2020

Baráttan um landið – Jarðalög og eignarhald jarða

Nú í sumar urðu breytingar á lögum um jarðakaup. Mikið var gert úr breytingunum fyrir lagasetninguna, en þegar til kom, varð lítið úr málinu. Örlitlar tæknilegar breytingar gerðar og skorður settar við jarðakaup sem jafnast á við stæð landnáms Ingólfs Arnarssonar. Þannig getur fast­eigna­kaupandi ekki eignast land ef hann eða tengdir aðilar eiga fyrir land …

Baráttan um landið – Jarðalög og eignarhald jarða Read More »

Framleiðandi: Í september getum við boðið lyf gegn kórónaveirunni til allra

Remdesivir er fyrsta lyfið sem sýndi verkun hjá sjúklingum með covid-19 í stórri klínískri rannsókn. Í september gerir bandaríska lyfjafyrirtækið Gilead ráð fyrir að framleiða nóg af lyfinu Remdesivir til að mæta eftirspurn á heimsvísu. Þetta segir Daniel O’Day, forstjóri Gilead, eftir kynningu á ársfjórðungsreikningum fyrirtækisins. Fréttastofan Reuters segir frá. Remdesivir er fyrsta lyfið sem …

Framleiðandi: Í september getum við boðið lyf gegn kórónaveirunni til allra Read More »