Day: June 13, 2020

Góða fólkið fær enn eitt taugaáfallið: Rúmenskir glæpamenn með COVID

Enn á ný fær góða fólkið taugaáfall. Reyndar er góða fólkið alltaf í taugaáfalli á Íslandi. Síðast fékk það nett taugaáfall þegar Pia Kjærsgaard kom hingað til lands sem fulltrúi danska þingsins og hélt ræðu á Þingvöllum í tilefni afmælis fullveldis Íslands. Þá varð fyrrum hælisleitenda lögfræðingnum Helgu Völu Helgadóttir og þingmanni Samfylkingarinnar svo brátt …

Góða fólkið fær enn eitt taugaáfallið: Rúmenskir glæpamenn með COVID Read More »

Forseti Íslands sýnilegur aftur

Það fer ekki milli mála að forsetakosningar eru framundan. Guðni Th. Jóhannesson, sem hvarf af sjónarsviðinu í COVID-19 faraldrinum en birtist aftur með sjónvarpsávarp þegar faraldurinn hafði toppað, er mjög sýnilegur þessa daganna. Nú síðast mætti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á leik KR og Vals í gær í Pepsi Max-deild kvenna. Hann hefur boðað …

Forseti Íslands sýnilegur aftur Read More »

Kostar 250.000 krónur að skipta um eina framljósaperu í Subaru

Eigandi Subaru Forester bifreiðar árgerð 2016 hélt að það yrði ekki mikið mál að skipta um framljósaperu í bílnum. Eigandinn fór með bílinn í smurningu á viðkennt verkstæði af umboðinu og bað um að skipt yrði um framljósaperuna í leiðinni. Stuttu seinna var hringt frá verkstæðinu og tilkynnt að það væri ekki hægt að skipta …

Kostar 250.000 krónur að skipta um eina framljósaperu í Subaru Read More »