Kennarasamband Íslands gagnrýnir harðlega samskiptaleysi Sambands íslenskra sveitarfélaga við stéttarfélagið – Vilja vita af hverju grunn- og leikskólum er ekki líka lokað?
Forysta Kennarasambands Íslands (KÍ) er ekki ánægð með viðbrögð Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna samkomubannsins sem ríkisstjórnin lýsti yfir frá og með mánudegi. Í tilkynningu frá forystu kennara til félagsmanna í … Read More