Day: March 13, 2020

Kennarasamband Íslands gagnrýnir harðlega samskiptaleysi Sambands íslenskra sveitarfélaga við stéttarfélagið – Vilja vita af hverju grunn- og leikskólum er ekki líka lokað?

Forysta Kennarasambands Íslands (KÍ) er ekki ánægð með viðbrögð Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna samkomubannsins sem ríkisstjórnin lýsti yfir frá og með mánudegi.  Í tilkynningu frá forystu kennara til félagsmanna í dag kemur fram að félagið hafi kallað eftir frekari upplýsingum frá sóttvarnalækni um það hvers vegna lagt er til að grunn- og leikskólum sé haldið …

Kennarasamband Íslands gagnrýnir harðlega samskiptaleysi Sambands íslenskra sveitarfélaga við stéttarfélagið – Vilja vita af hverju grunn- og leikskólum er ekki líka lokað? Read More »

Spyr hvort Trump hafi áhuga á að ræða við Katrínu?

Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins sagði í umræðum á Alþingi í morgun þegar rædd voru viðbrögð ríkisstjórnarinnar við kórónaveirufaraldrinum að hann hefði efasemdir um að ráðamenn í Bandaríkjunum hefðu áhuga á að ræða við Katrínu Jakobsdóttur formann Vinstri grænna og forsætisráðherra miðað við dónaskapinn sem hún sýndi varaforseta Bandaríkjanna þegar hann kom hér í heimsókn í …

Spyr hvort Trump hafi áhuga á að ræða við Katrínu? Read More »

Þróun bóluefnis gegn Kórónaveirunni: Hvernig standa málin?

Í síðasta mánuði áætlaði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) að það myndi taka 18 mánuði að þróa bóluefni gegn nýju kórónaaveirunni (COVID-19). Hér er uppfærsla á framvindu nokkurra stórfyrirtækja lyfjaiðnaði í leit þeirra að lækningu. Moderna Inc. 23. janúar síðastliðinn fékk Moderna styrki frá Samtökum um nýsköpun vegna faraldurs viðbúnaði (CEPI) til að þróa bóluefni gegn COVID-19, að …

Þróun bóluefnis gegn Kórónaveirunni: Hvernig standa málin? Read More »

Samkomubann á Íslandi: Framhaldsskólum og háskólum lokað

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu sóttvarnalæknis að setja á samkomubann.  Samkomur verða takmarkaðar í 4 vikur og miðað er við 100 manns, fleiri en það mega ekki safnast saman. Vinnustaðir þar sem fleiri en 100 vinna þurfa því að gera ráðstafanir samkvæmt því. Framhaldsskólar og háskólar loka og verður kennt í fjarnámi og verður þessi …

Samkomubann á Íslandi: Framhaldsskólum og háskólum lokað Read More »

Víða vírus en bara í mannfólkinu: Matvælastofnun varar við vírus í evrópskum tómötum

Íslenskir garðyrkjubændur hafa verið varaðir við nýlegum plöntusjúkdómi sem hefur greinst í nokkrum löndum Evrópusambandsins.  Vírusinn leggst aðallega á tómat og papriku og lýsir sér í því að ávextirnir fá lýti, eins og til dæmis mar eða gular og brúnar skellur. Vírusinn dreifist með snertismiti frá samgangi, fatnaði, verkfærum og öðru sem kemst í beina …

Víða vírus en bara í mannfólkinu: Matvælastofnun varar við vírus í evrópskum tómötum Read More »