Day: February 4, 2020

Falsfréttir og samfélagsmiðlar stóra málið í haust segir Silja Bára Ómarsdóttir í Silfrinu

Silja Bára, sem er stjórnmálafræðingur og álitsgjafi RÚV, virðist hafa miklar áhyggjur af gengi demókrata í forsetakosningunum í ár.  Hún heldur því fram að Demókratar þurfi að auka kosningaþátttöku til að frambjóðandi þeirra geti lagt Donald Trump í forsetakosningunum í nóvember. ,,Silja Bára telur jafnframt að demókratar hafi ekki enn fundið frambjóðanda sem geti aukið …

Falsfréttir og samfélagsmiðlar stóra málið í haust segir Silja Bára Ómarsdóttir í Silfrinu Read More »

Handtóku mann vegna grunsamlegrar hegðunar þar sem réttað er yfir grunuðum hryðjuverkamönnum

Danska lögreglan handtók í dag mann vegna grunsamlegrar hegðunar fyrir utan dómshús í Roskilde. Þar er nú réttað yfir þremur útlægum Írönum fyrir að hafa njósnað í Danmörku fyrir Sádí-Araba.  Samkvæmt dönsku lögreglunni er maðurinn arabískur í útliti og mun hafa keyrt um á bíl með belgískum númerum samkvæmt frétt danska ríkisútvarpsins. Hegðun hans fyrir …

Handtóku mann vegna grunsamlegrar hegðunar þar sem réttað er yfir grunuðum hryðjuverkamönnum Read More »

Belgi smitaðist í sænskri flugvél af kórónaveirunni

Staðfest hefur verið að belgískur ríkisborgari hafi smitast af kórónaveirunni. Þetta kemur fram hjá heilbrigðisráðuneyti Belgíu samkvæmt nokkrum fjölmiðlum. Sá var á ferð í sömu flugvél og tólf Svíar sem lentu í Marseille á sunnudag eftir að hafa verið fluttir á brott frá Wuhan í Kína. Samkvæmt Reuters segir belgíska heilbrigðisráðuneytið að sýkta einstaklingnum líði …

Belgi smitaðist í sænskri flugvél af kórónaveirunni Read More »

Viðurkenna ófullnægjandi viðbrögð við veirufaraldri

Valdaelítan í Kína viðurkennir ófullnægjandi viðbrögð og aðra erfiðleika í  baráttunni gegn kórnónavíeirunni sem geisar í landinu, sem hefur drepið meira en 400 manns og smitað meira en 20.000. Það kemur fram í kínverska ríkisfjölmiðlinum Xinhua, skrifar AFP fréttastofan. Fastanefnd stjórnmálaskrifstofunnar, sem er kjarni valdsins í Kína, kallaði á mánudag eftir úrbótum á neyðarviðbúnaði Kína. Kallið …

Viðurkenna ófullnægjandi viðbrögð við veirufaraldri Read More »

Íslendingur útskrifast sem lautinant frá norska Herskólanum

Það þótti fréttnæmt í júní 1980 að Íslendingur útskrifaðist sem lautinant frá norska Herskólanum. Alls voru það 35 nýir lautinantar sem útskrifuðust og þar á meðal var einn Íslendingur, Arnór Sigurjónsson frá Reykjavík. Lautinantsgráður hljóta þeir sem hafa lokið þriggja ára námi við norska Herskólann. Á myndinni er Arnóri afhent skírteinið við hátíðlega athöfn. Arnór …

Íslendingur útskrifast sem lautinant frá norska Herskólanum Read More »