Day: December 20, 2019

Danska ríkisstjórnin tekur á smálánum

Ríkisstjórn Danmerkur hefur náð samstöðu um reglur til að hafa hemil á skyndilánum. Slík lán hafa verið mjög í umræðunni hér á landi og hafa neytendasamtökin beitt sér mjög gegn þessum lánum sem hafa fest fólk í skuldafeni enda vextir á þeim sannkallaðir okurvextir og geta numið fleiri hundruð prósentum á ári. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar eiga …

Danska ríkisstjórnin tekur á smálánum Read More »

Er verið að skattpína láglaunafólk?

Sigurður Bjarnason skrifar: Það kom fram hjá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, árið 2018, að kostnaðurinn við að gera 300 þúsund króna mánaðarlaun skattlaus, kostar ríkið 149 Milljarða. Þetta var nóg svo fólk áttaði sig á því að þetta var of dýrt og umræðunni var hætt. En það er önnur markverð frétt í þessum upplýsingum. Þetta sama …

Er verið að skattpína láglaunafólk? Read More »

Segir fjármálakerfið hafa verið „glæpa- og heimskuvætt“

Vilhjálmur Bjarnason þekktur fjárfestir og fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins segir í grein í Morgunblaðinu í dag að „fjármálakerfið hafi verið glæpa- og heimskuvætt þegar það var einkavætt ,“ en eins og allir vita var bankakerfið einkavætt í ríkistjórnartíð þess flokks sem hann sat á þingi fyrir, Sjálfstæðisflokksins.  Í greininni fer Viljhjálmur yfir þær breytingar sem gerðar …

Segir fjármálakerfið hafa verið „glæpa- og heimskuvætt“ Read More »