Samþykkja framkvæmdastjórn með trega

Ný framkvæmdastjórn ESB var í dag samþykkt af þingi ESB. Þingið tók sinn tíma í að veita samþykki sitt og tala erlendir fjölmiðlar um að þingið hafi loksins gert það með miklum trega. Þetta þýðir að framkvæmdastjórnin undir forystu hinnar þýsku Ursulu von der Leyen getur hafið störf á sunnudaginn 1. desember.  Alls 157 þingmenn …

Samþykkja framkvæmdastjórn með trega Read More »