Ný geimflaug prófuð í dag

Þá er komið að því.  Starliner geimflaug frá Boeing verður prófuð í dag, hönnuð til að flytja geimfara út til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar (ISS). Hins vegar án fólks um borð. Ef allt gengur samkvæmt áætlun mun flaugin lyfta sér upp frá yfirborði jarðar í dag á toppi Atlas 5 eldflaugar. Frá Cape Canaveral í Flórída er Starliner …

Ný geimflaug prófuð í dag Read More »