Fjármálaráðherra Skotlands segir af sér eftir sms sendingu til 16 ára drengs

Fjármálaráðherra Skotlands hefur sagt af sér eftir að upp hefur komist um 270 skilaboð frá honum með sms til 16 ára drengs. Í skilaboðunum kallaði hann drengin „sætan“ og mun hann hafa boðið honum út að borða og koma með sér á rúgbýleik. Ráðherrann, hinn 42 ára Derek Mackay, er þingmaður Skoska þjóðarflokksins. Hann hefur …

Fjármálaráðherra Skotlands segir af sér eftir sms sendingu til 16 ára drengs Read More »