Alltaf verið erfiðast að eiga við vinstristjórnir í kjaramálum

Orð Dags B. Eggertssonar, um að nauðsynlegt væri að verkafólk sé á lægri launum en aðrir, hefur hleypt illu blóði í verkalýðshreyfinguna. Samningaviðræðum milli Eflingar og borgarinnar sem vera áttu hjá sáttasemjara var frestað þar sem sáttasemjari taldi það gefið fyrirfram að ekkert myndi gerast. Orð Dags komu mörgum á óvart en í því samhengi …

Alltaf verið erfiðast að eiga við vinstristjórnir í kjaramálum Read More »