Ræktar fólk sitt eigið kjöt í framtíðinni?

Tilraunir með ræktun kjöts á rannsóknarstofu í Noregi hefur gefið góða raun. Ræktunin er bæði einföld og ódýr. Fari allt á besta veg gæti þetta gert nautgriparæktun óþarfa í þeirri mynd sem við þekkjum hana í dag. Kjöt framtíðarinnar yrði þá líka bæði hollara og ódýrata.  Eitt kjötstykki yrði að mörg þúsund kílóum Bjartsýnustu menn …

Ræktar fólk sitt eigið kjöt í framtíðinni? Read More »